30.12.2007 | 15:45
Flugeldasala.
Ég hef veriđ ađ velta fyrir mér núna ţessa daga milli hátíđa hvort ekki sé bara kominn tími á ţađ ađ alţingi setji lög um sölu flugelda.Persónulega vill ég ađ björgunarsveitirnar sitji einar ađ ţví ađ fá ađ selja flugelda.Íţróttafélöginn geta fjármagnađ starf sitt á annan hátt finnst mér.En ég veit ađ ţađ eru ekki allir á sömu skođun og er ţađ bara í góđu lagi.
Um bloggiđ
Eyþór Hauksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.