Kastljós.

Horfði á þáttinn í gærkveldi þar sem Jónína Ben og Lúðvik Bergvins voru aðal álitsgjafar um fréttir liðinnar viku.Finst merkilegt að það skuli verið að draga Jónínu inn í þáttinn,fátt sem hún hafði til málanna að leggja,nema ef vera skildi að reina að koma Baugsfeðgum inn í þáttinn í niðrandi tón.

Ummæli hennar um forsetann voru henni til skammar,og svo sem ekki von á öðru frá þessari kvennsnift.Tala um að hann ræki bara erinda auðmanna og annara slíka er bara makalaus fullyrðing.Fáir sem hafa auglýst land og þjóð jafn vel og forsetinn.

Ekki skánaði nú bullið í henni þegar hún fullyrti að hann væri ekki forseti allra þjóðarinnar.Tala um að hann hafi ekki fengið góða kosningu síðast,sem má vera rétt.En ástæðan er nú sennilega sú að fólki fanst það ekki þurfa að kjósa þar sem þetta lægi ljóst fyrir að hann yrði áfram.

Annars fynst mér og hefir alltaf fundist að Jónína sé kona í mikilli tilvistarkreppu og afneitun og allt sem miður hefur farið í hennar lífi sé ðrum að kenna.Ég ætla svo bara að vona að kastljós bjóði okkur upp á betri og gáfulegri álitsgjafa í framtíðinn heldur en Jónínu Ben.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyþór Hauksson

Höfundur

Eyþór Hauksson
Eyþór Hauksson
Áhugamaður um flest er snertir þjóðfélagið.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband